Síðutoppur

Engar limmósíur á árshátíð grunnskóla

Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ skorar á alla foreldra að að standa saman og hafna notkun  glæsivagna í kringum árshátíð 8. – 10. bekkja grunnskóla Reykjanesbæjar sem verður haldin í Stapanum í kvöld.
Í áskorun foreldrafélagsins segir: „Það hafa of margir setið heima útskúfaðir frá glæsivagnavinahópnum. Sköpum aðstæður þar sem börnin eiga góðar minningar. Bjóðum öllum að sitja við sama borð.“

Mynd/en.wikipedia.org Leonard G. & Anita J.